Íslandsbókun
Íslandsbókun er fyrirtæki á Húsavík sem þjónustar aðila í ferðaþjónustu um allt land. Hjá fyrirtækinu eru þrjú stöðugildi við forritun, markaðssetningu, textagerð og leitarvélabestun.
Fyrirtækið gefur árlega út tímaritið goIceland magazine um ferðalög á Íslandi og heldur einnig úti fréttasíðunni goIceland.is. Þá rekur Íslandsbókun bókunargáttina BookIceland á fjórum tungumálum og vefina Reykjavík Hotels Guide og Iceland Accommodation.
Íslandsbókun er í eigu Gistiheimilis Húsavíkur og einstaklinga á Húsavík og Akureyri. Fyrirtækið sér um alla þjónustu við notendur bókunarkerfisins.
Íslandsbókun ehf
Kennitala: 610111-1140
Heimilisfang: Höfði 24b, 640 Húsavík
Sími: 463 3399
Fax: 464 2205
Íslandsbókun
Íslandsbókun er fyrirtæki á Húsavík sem þjónustar aðila í ferðaþjónustu um allt land. Hjá fyrirtækinu eru þrjú stöðugildi við forritun, markaðssetningu, textagerð og leitarvélabestun.
Móttökustjórinn
Móttökustjórinn er bókunarkerfi fyrir gististaði af öllum gerðum. Í kerfinu getur þú haldið utan um allar bókanir, fylgst með bókunarstöðu og komið í veg fyrir yfirbókanir.
Bókunarbox
Gististaðir sem nota Móttökustjórann geta fengið bókunarbox á vefsíðu sína og þannig selt gistingu beint gegn aðeins 5% þóknun. Þetta sparar mikinn tíma sem annars fer í tölvupóstsamskipti eða að taka við bókunum í gegnum síma.